Alternativet

Valkosturinn
Alternativet
Leiðtogi Franciska Rosenkilde
Formaður Bente Holm Villadsen
Þingflokksformaður Torsten Gejl
Stofnár 27. nóvember 2013 (2013-11-27)
Félagatal 2.998 (2020)[1]
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Græn stjórnmál, Evrópusamvinna
Einkennislitur Ljósgrænn  
Sæti á þjóðþinginu
Listabókstafur Å
Vefsíða alternativet.dk/

Alternativet (íslenska: Valkosturinn) er danskur stjórnmálaflokkur sem stofnaður var árið 2013. Flokkurinn hafnar að mestu hefðbundinni skiptingu stjórnmála í hægri og vinstri en leggur áherslu á umhverfismál og kröfuna um bætta stjórnmálamenningu. Alternativet náði góðum árangri í sínum fyrstu þingkosningum en síðan tók að halla undan fæti, m.a. vegna innanflokksátaka. Flokkurinn hefur listabókstafinn Å.

  1. Nye Borgerlige har nu flest medlemmer næstefter S og V. Grein á kristeligt-dagblad.dk 16. febrúar 2021.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search